Hannes Boy Café and restaurant

Um okkur

Kaffihúsið Hannes Boy stendur á fallegum stað, í skærgula húsinu við smábátahöfnina á Siglufirði. Hannes sá er staðurinn er nefndur eftir var í miklu uppáhaldi hjá mörgum bæjarbúum og ataðist gjarnan í strákunum við höfnina og fékk þannig viðurnefnið Boy. Kaffihúsið býður uppá notalegt umhverfi með sjarmerandi innréttingum og einnig er hægt að sitja úti við höfnina á góðviðrisdögum.

Opnunartímar

Opið alla daga kl 12-17.

Samfélagsmiðlar

Facebook: Hannes Boy

Instagram: hannesboy_cafe

Kíktu á okkur

Hannes Boy
Kaffihús

Gránugötu 23

580 Siglufirði

bryndis@raudka.is